Timber Trail EV
PlanToys bíll – Timber Trail EV
Umhverfisvænn leikur | Ímyndunarafl | Sjálfbær hönnun
Farðu í vistvæna ævintýraferð með Timber Trail EV bílnum frá PlanToys! Bíllinn er hannaður með umhverfisvitund að leiðarljósi og hvetur börn til að læra um sjálfbæra samgöngumáta í gegnum leik. Leikfangið býður uppá skapandi hlutverkaleiki og fræðslu í senn.
🚗 Bíll með minimalistískri hönnun
🌿 Úr sjálfbærum gúmmíviði og eiturefnalausum litum
♻️ Plastlaus og siðferðislega framleidd vara
🧠 Stuðlar að umhverfismeðvitund, félagsfærni og ímyndunarafli
Leikgildi:
Hvetur til umræðu um umhverfismál og sjálfbæra samgöngur í gegnum skemmtilegan leik. Fullkomið með öðrum farartækjum úr Timber Trail línunni frá PlanToys.