Strolley vagninn frá OlliElla er stórniðugur þar sem hægt er að nýta hann á marga vegu! Hann getur verið dúkkuvagn, eða kerra með og án handfangi, hægt er að nota hann sem dótageymslu eða bókahirslu og hvað sem manni dettur í hug!
Vagninn er vel hægt að nota frá um 18mánaða til 8 ára, en hægt er að skipta út minna handfanginu í lengra til að hann endist frameftir aldri.
100% náttúrulegt bast (rattan)
Hámarks þyngd 10kg
Ekki er hægt að fjarlægja vagnhettuna, en hægt er að leggja hana niður í vagninn.
Hægt að sérpanta lengra handfang (40,6cm)
Stærð: 36cm x 60cm x 45cm
Þyngd: 3 kg