Hreingerningarhylki - sótthreinsandi

Hreingerningarhylki - sótthreinsandi

Verð 590 kr
/
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

OceanSaver sótthreinsandi sprey

Hreint, öruggt og umhverfisvænt! OceanSaver sótthreinsirinn er kraftmikill og útrýmir 99,9% baktería án þess að skaða umhverfið. Fullkominn til daglegrar hreinsunar á t.d. eldhúsborði, hurðarhúnum, síma og baðherbergisyfirborði.

Þú setur einfaldlega eitt vatnsleysanlegt hylki í tóma 750ml spreyflösku, bætir við vatni og færð áhrifaríkt sótthreinsisprey með léttum og hreinum ilm. Pakkinn Inniheldur 6 hylki.

Helstu kostir:

  • Drepur 99,9% baktería
  • Umhverfisvæn lausn
  • Vegan & cruelty-free
  • Lífbrjótanleg innihaldsefni
  • Ferskur og hreinn ilmur

Notkun:

  • Fylltu tóma 750ml úðaflösku með volgu vatni
  • Settu eitt EcoDrop hylki í vatnið
  • Hristu og spreyaðu!

Sótthreinsun með ábyrgð – bæði fyrir heimilið og jörðina.

Innihaldsefni:
>30% Non-ionic Surfactants, Phenoxyethanol, Benzalkonium Chloride, Perfumes, Linalool, Limonene, Geraniol, Citral. Per 100g of product contains 2g Benzalkonium chloride.

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

Nýlega skoðað

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)