OceanSaver alhliða hreinsir - Apple Breeze
Alhreinsirinn er áhrifarík lausn fyrir heimilið – og náttúruna. Settu einfaldlega eitt vatnsleysanlegt hylki í 750ml flösku og bættu við vatni og þú ert með öflugt hreinsisprey sem skilur eftir sig ferskan ilm af eplum og hreina samvisku!
Þessi pakki inniheldur 6 hylki, sem dugar í 6 fullar 750ml flöskur – fullkomið fyrir alla fleti á heimilinu, frá eldhúsborðum til baðherbergisskápa.
- Ferskur eplailmur
- Kraftmikil hreinsun fyrir fjölbreytta fleti
- Minnkar kaup á plastbrúsum
- Vegan & cruelty-free
- Lífbrjótanlegt og umhverfisvæn formúla
Notkun:
- Fylltu tóma 750ml úðaflösku með volgu vatni
- Settu eitt EcoDrop hylki í vatnið
- Hristu og spreyaðu!
Hreint heimili – hreinni pláneta.
Innihaldsefni: >30% Non-ionic Surfactants, Phenoxyethanol, Perfumes, Linalool, Limonene.