Dásamlega falleg svarthvít myndaspjöld fyrir þau yngstu! Nýfædd börn sjá ekki mjög langt frá sér fyrstu vikurnar og þau eiga auðveldara með að fylgja svarthvítum, sterkum línum og munstri. Hjálpar til við að örva sjónina og einbeitingu.
Kortin eru vönduð, þykk og mött, með rúnuðum hornum. Tilvalið til að sýna börnunum í vöggunni, á leiksvæðinu eða við skiptiborðið.
Settið inniheldur 6 mismunandi safari dýr (Selur, mörgæs, marglytta, hvalur, sæhestur og hákarl). Hinumegin á spjaldinu geta börnin svo lært á litina þegar þau eru eldri.