Myndaspjöld - Safari

Myndaspjöld - Safari

Verð 2.990 kr
/
  • Frítt á pósthús/póstbox ef verslað er fyrir yfir 10.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Dásamlega falleg svarthvít myndaspjöld fyrir þau yngstu! Nýfædd börn sjá ekki mjög langt frá sér fyrstu vikurnar og þau eiga auðveldara með að fylgja svarthvítum, sterkum línum og munstri. Hjálpar til við að örva sjónina og einbeitingu.

Kortin eru vönduð, þykk og mött, með rúnuðum hornum. Tilvalið til að sýna börnunum í vöggunni, á leiksvæðinu eða við skiptiborðið.

Settið inniheldur 6 mismunandi safari dýr (Flamingo, gíraffa, ljón, nashyrning, krókódíl og apa). Hinumegin á spjaldinu er svo leikur sem hentar þegar börnin eru eldri, að finna muninn á myndum (spot the difference).

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.

Meira frá Nýjar vörur
Kúrudýr - ljón
2.990 kr
Nýlega skoðað