ZAO litaleiðréttandi hyljari – 499
Náttúruleg lausn til að draga úr roða og jafna húðlit
Concealer Green Anti-Red Patches er litaleiðréttandi hyljari sem inniheldur meðal annars lífrænan bambus sem dregur úr sýnilegum roða í andliti, sem og Castor olíu sem dregur úr bólgum. Náttúruleg og lífræn innihaldsefni sem eru mild fyrir húðina en áhrifarík í að jafna húðlit og minnka roða, t.d. á bólum eða rauðum blettum.
Græni liturinn vinnur gegn rauðum tónum á húðinni – fullkomið fyrir þá sem glíma við bólur, æðaslit eða tímabundinn roða.
Vegan & lífrænt vottuð formúla sem andar og styður við náttúrulegt jafnvægi húðarinnar.
Gott að nota undir farða
Framleiddir úr lífbrjótanlegum efnum – góðir fyrir húðina og umhverfið.
Notkun: Settu beint á roða eða bólusvæði. Má nota dag og nótt. Getur einnig virkað sem grunnur undir farða til að jafna húðlit áður en förðun er sett á.
Innihaldslýsing:
(F6): RICINUS COMMUNIS (CASTOR) SEED OIL*, C10-18 TRIGLYCERIDES, COPERNICIA CERIFERA (CARNAUBA) WAX*, JOJOBA ESTERS, UNDECANE, HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED WAX, SILICA, HYDROXYSTEARIC/LINOLENIC/OLEIC POLYGLYCERIDES, TRIDECANE, PARFUM (FRAGRANCE), EUPHORBIA CERIFERA (CANDELILLA) WAX, POLYGLYCERIN-3, ACACIA DECURRENS FLOWER WAX, , LECITHIN, BAMBUSA ARUNDINACEA STEM POWDER, PHYLLOSTACHIS BAMBUSOIDES RHIZOME EXTRACT*, TOCOPHEROL, ASCORBYL PALMITATE, CITRIC ACID. MAY CONTAIN +/-: CI 77891 (TITANIUM DIOXIDE), CI 77491 (IRON OXIDES), CI 77492 (IRON OXIDES), CI 77499 (IRON OXIDES), CI 77288 (CHROMIUM OXIDE GREEN).