Varaglossinn frá Namaki inniheldur náttúrulegar olíur, verndar og heldur vörunum mjúkum ásamt því að gefa þeim smá bleikan lit.
- Auðvelt í notkun og að setja á sig
- Vegan formúla sem inniheldur castor, sesame og möndluolíu, ofnæmisprófað fyrir húð.
- COSMOS vottað
- Umhverfisvænar umbúðir
- Nærir og verndar ysta lag húðarinnar
Í 10 ár hefur Namaki lagt áherslu á að framleiða náttúrulega andlitsmálningu og förðunarvörur sem gefa börnum möguleika á að efla ímyndunaraflið, tjáningu og prófa sig áfram á eigin spítur. Börn læra í gegnum leik og að fá að prófa sig áfram.
Vörurnar eru náttúrulegar, lífrænar og sjálfbærar, festast ekki í fötunum og foreldrar geta verið afslappaðir á meðan börnin fá að njóta sín. Namaki leggur einnig mikla áherslu á umhverfisvænar vörur og umbúðir, sem er einnig auðvelt að endurvinna.
Innihaldsefni:
ricinus communis (castor) seed oil¹, prunus amygdalus dulcis (sweet almond) oil¹, oleic/linoleic/linolenic polyglycerides, copernicia cerifera (carnauba) cera¹, sesamum indicum (sesame) seed oil¹, mica, candelilla (euphorbia cerifera) cera, parfum, helianthus annuus (sunflower) seed oil, tin oxide, tocopherol, CI 77891 (titanium dioxide), CI 77491 (iron oxides).
¹ organically grown.
² processed from organic ingredients.
72% of the total ingredients are organically grown.
100% of the total ingredients are of natural origin.
COSMOS ORGANIC certified by Cosmécert according to the COSMOS standard.