Nestis- og matarpoki úr hampi

Nestis- og matarpoki úr hampi

Verð 1.990 kr
/
Munstur
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Lagerstaða - 2 stk til á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Nestis- og matarpokinn er hannaður til að leysa af hólmi einnota plastpoka og rennilásapoka (zipper bag). Notkunarmöguleikarnir eru endalausir! Frábær fyrir allan mat, osta, grænmeti, ávexti, brauð, kryddjurtir, möffins, kökur og margt fleira. Hentar mjög vel í nestið og hádegismat.
Einnig má nota pokann t.d. fyrir blaut sundföt, túrnærbuxur, óhrein nærföt og margt fleira. Flottur fyrir förðunarvörurnar þínar og sem snyrtiveski fyrir tannbursta og tannkrem og til ferðalaga.

Pokinn er léttur og sterkur úr 100% hampi með húð sem jarðgerist án skaðlegra áhrifa á umhverfið. 
Pokinn er gerður til að endast mörg ár. Má þvo í þvottavél, í höndunum eða uppþvottavél.

Án eiturefna, án BPA, PVC, þalata og þungamálma.

Stærð: 25 x 20 cm (cirka)

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

Nýlega skoðað

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
M
Minerva Llor
Very cute and useful!

Very practical.