Stærsta gerðin af hringlaga boxunum frá ECOlunchbox.
Boxið er úr ryðfríu stáli og lokið er úr eiturefnalausu silikoni. Auðvelt að opna og loka, líka fyrir litlar hendur.
Boxið má fara í uppþvottavél og í bakaraofn á meðalhita. Setijð ekki í örbylgjuofn. Lekafrítt, ryðfrítt, plastlaust og laust við BPA, þalöt og BPS.
Enn ein plastlausa og margnota leiðin til að geyma mat.
Ílátið rúmar 770 ml.