Þetta frábæra og fallega ílát er í senn drykkjarbolli og naslílát. Ílátið er lekahelt og kemur með tveimur silíkonlokum, annað er með gati í miðju fyrir rör sem fylgir með og er notað til að loka ílátinu þegar það er notað fyrir drykki, hitt er alveg heilt til að loka ílátinum þegar það er notað undir mat. Hreinsibursti fyrir rör fylgir með.
Rúmmál: 240 ml
- Hágæða bórsílíkatgler
- Hágæða sílikon
- 100% plastlaust og BPA frítt
- Létt og endingargott
- Endurvinnanlegt
- Þolir uppþvottavél og örbylgjuofn