Gaffalskeiðin er ótrúlega hentugt áhald í ferðalagið, fyrir hádegismatinn og til að borða þegar þú ert á ferðinni. Góð skeið á einum enda og fjögurra teina gaffall á hinum. Gaffalskeiðin er úr ryðfríu endingargóðu stáli, þú notar hann aftur og aftur og aftur í allan mat.
Sgaffallinn má fara í uppþvottavél.
Ryðfrítt, plastlaust og laust við BPA, þalöt og BPS.
Stærð: 16,5 x 4 cm