Naglalökkin frá Namaki eru framleidd án allra óþarfa eiturefna og eru lyktarlaus. Auðvelt að setja þau á, þorna fljótt og hægt að setja annað lag eftir 1-2 mínútur ef þörf er á. Hægt að taka naglalakkið af með því að fletta því af (peel off), þannig að engin þörf á naglalakkaeyði.
Naglalökkin innihalda engin skaðleg efni eins og paraben, formaldehyde, phthalates, toluene, and camphor. Auk þess inniheldur það engin leysiefni.
Í 10 ár hefur Namaki lagt áherslu á að framleiða náttúrulega andlitsmálningu og förðunarvörur sem gefa börnum möguleika á að efla ímyndunaraflið, tjáningu og prófa sig áfram á eigin spítur. Börn læra í gegnum leik og að fá að prófa sig áfram.
Vörurnar eru náttúrulegar, lífrænar og sjálfbærar, festast ekki í fötunum og foreldrar geta verið afslappaðir á meðan börnin fá að njóta sín. Namaki leggur einnig mikla áherslu á umhverfisvænar vörur og umbúðir, sem er einnig auðvelt að endurvinna.
COSMOS ORGANIC vottað
Innihaldsefni:
Ingredients : aqua (water), polyurethane-61, synthetic fluorphlogopite, PPG-2 methyl ether, silica, PEG-150/decyl alcohol/smdi copolymer, ammonium acrylates copolymer, ammonium hydroxide, bentonite, butylene glycol, caprylyl glycol, dipropylene glycol, ethylhexylglycerin, PPG-25 dimethicone, tin oxide, glyceryl caprylate, 1,2-hexanediol, kaolin, sodium hydroxide, PEG-40 castor oil, pentylene glycol, phenethyl alcohol, phenoxyethanol, PPG-3 methyl ether, propanediol, propylene glycol, silica silylate, sodium dehydroacetate, tocopherol, trideceth-6 phosphate, xanthan gum, CI 77007 (ultramarines), CI 15850 (red 7 lake), CI 77891 (titanium dioxide).