Ilmurinn af þessum frábæra línúða er alveg dásamlegur og minnir mjög á rósirnar sem það er framleitt úr. Vatnið er eimað úr Rosa Damascena og hefur pH gildið 7,34 og inniheldur 0,018% ilmkjarnaolíu. Engin rotvarnarefni eða aukaefna og er án alkóhóls.
Línvatnsúðarnir frá Living Naturally eru upplagðir til að bæta ilm í nýþvegin föt og hör. Spreyið létt á meðan fötin þorna eða á meðan þið straujið. Tilvalið sem frískandi efni fyrir heimilið, bílinn eða áklæði. Nógu milt til að úða beint á húðina sem frískandi andlitsvatn eða ilmvatn.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR: Spreyið létt á efni. EKKI NOTA til að fylla straujárnið.
Magn: 100 ml
Innihald: Eimað vatn, Rosa Damascena, Rose ilmkjarnaolía