Sápa - Ylang Ylang
Verð 840 kr
/
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Í þessu endurnærandi sápustykki er róandi Ylang Ylang ilmkjarnaolía sem gefur dásamlegan ilm. Suðræna gula blómið á uppruna sinn í löndunum umhverfis Indlandshaf og er vinsælt vegna þess hve ríkur ávaxtailmur er af því. Af þeim sökum er það einstaklega eftirsótt í hágæða ilmvötn. Og nú getur þú bara notið þessa frískandi ilms í dásemdar náttúrulegri sápu.

95 gr.
pH gildi 8-9
stærð: 8 x 3 x 5,5

Geymsla: Geymist á þurrum og köldum stað og leyfðu sápunni að þorna á milli þess sem hún er notuð. Haldið frá beinu sólarljósi.

Innihaldsefni: Natríumkókóat, Sodium rapeseedate, vatn, Sodium shea butterate, Cananga odorata (ylang ylang) blómaolía inniheldur linalool, bensýlbensóat, bensýlsalisýlat, farnesól, Calendula officinalis blóm

Allar sápurnar frá Friendly eru án; Pálmaolíu, paraben, súlfats, tríklósan, phthalate (þalöt), já og grimmdar. Umbúðir þeirra eru úr endurunnum pappír, án plasts og þær má endurvinna aftur. Friendly sápurnar eru jafnframt skráðar og samþykktar hjá: The Vegan Society, Cruelty Free International Og fá hæstu einkun hjá the ethical consumer.

Handgert í Englandi

Umbúðir úr endurunnum pappír og flokkast með pappír

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

Nýlega skoðað

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)