Náttúrulegt og milt sápustykki – fyrir andlit og líkama
Lamazuna Delicate Soap Bar er einstaklega mild sápa, hönnuð fyrir viðkvæma húð. Hún er handunnin og passað er uppá að næringarefni náttúrulegra olía eins og lífrænnar sólblómaolíu og kókosolíu varðveitist í ferlinu. Sápustykkið freyðir mjúklega, hreinsar án þess að þurrka húðina og skilur hana eftir silkimjúka og ferska. Hentar bæði fyrir andlit og líkama.
- Fyrir viðkvæma og þurra húð
- Handgerð með náttúrulegum innihaldsefnum
- Vegan, plastlaus og niðurbrjótanleg umbúð
Innihaldsefni
Shea butter (BUTYROSPERMUM PARKII BUTTER) improves suppleness, moisturises, soothes and relaxes the skin. This butter is added as a «superfatting» ingredient, to make the soap extra-rich and effective.
White clay (KAOLIN) is very gentle on the skin and rich in minerals. It’s ideal for dry and sensitive skin, as well as baby’s skin.
Saponified coconut oil (COCOS NUCIFERA OIL*), saponified grapeseed oil (VITIS VINIFERA SEED OIL) and saponified rapeseed oil (BRASSICA CAMPESTRIS SEED OIL) gently cleanse every skin and produce an exceptional creamy lather.
SODIUM HYDROXIDE is essential for saponification – the chemical reaction that creates soap. Without this ingredient, soap cannot be made.