Leave-in • fine hair • all hair types
Létt og nærandi rakasprey sem gefur hárinu silkimjúka áferð, eykur lyftingu og temur stuttu hárin. Spreyið veitir hárinu raka án þess að þyngja það og hentar því vel bæði í daglegri umhirðu og er oft notað sem hárklippisprey.
Notkunarleiðbeiningar
Úðið jafnt í rakt hár áður en það er mótað eða þurrkað. Einnig má nota spreyið yfir þurrt hár til að fríska upp á útlitið eða róa hársvörðinn. Hristið vel fyrir notkun.
Helstu virku efnin
- Hveitiprótein – styrkir og endurbyggir skemmd svæði í hárinu, gefur fyllingu og náttúrulega lyftingu.
- Aloe Vera – veitir djúpan raka, róar hársvörðinn og örvar endurnýjun húðfruma.
- Horsetail Extract – styrkir hárið frá rótum og stuðlar að jafnvægi í olíuframleiðslu.
- Rósavatn – róandi og kælandi með léttum blómailm.
- Lífrænar ilmkjarnaolíur (rós, geranium, ylang ylang, appelsína) – Stuðla að jafnvægi, ferskleika og næra bæði hár og hársvörð.
INCI
Aqua, Aloe Barbadensis Leaf Juice¹, Alcohol², Citrus Aurantium Amara Flower Water¹, Rosa Damascena Flower Water¹, Hydrolyzed Wheat Protein, Equisetum Arvense Extract¹, Citrus Aurantium Dulcis Peel Oil Expressed¹, Pullulan, Pelargonium Graveolens Oil¹, Parfum³ (100% organic essential oils incl. Benzyl Benzoate, Benzyl Salicylate, Citronellol, Farnesol, Geraniol, Limonene, Linalool), Arginine, Coco-Glucoside, Glycerin², Glyceryl Oleate, Lactic Acid, Levulinic Acid
¹ úr lífrænni ræktun
² unnið með lífrænum innihaldsefnum
³ náttúrulegar ilmkjarnaolíur