Baby Powder - lífrænt, án talkúm

Baby Powder - lífrænt, án talkúm

Baby Powder - lífrænt, án talkúm

Verð 2.990 kr
/
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 20.000kr
  • Á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Baby Powder frá Mummys Organics er búið til með því að nota aðeins hreinustu náttúruleg innihaldsefni, eins og róandi kamillu og lífræna tapíóka sterkja sem dregur í sig umfram raka og heldur viðkvæmri húð barnsins þurri og þægilegri allan daginn. Duftið er án ilms og án ertandi talkúm.

Notkun:
Settu lítið magn á hendurnar þínar og dúmpaðu varlega/létt á húð barnsins þíns með áherslu á svæði þar sem raki og erting eru til staðar, eins og handarkriki, háls, bleiusvæði og milli fellinga. Silkimjúk áferð duftisins myndar verndandi lag á húðinni.

Innihaldslýsing:
Manihot Utilissima / Cassava (Organic) Tapioca Starch), Kaolin (White Kaolin Clay BP), Chamomilla Recutita Flower Powder (Chamomile Flower Powder).

Mummy´s Organics er fjölskyldufyrirtæki stofnað af mæðgunum Odette & Sara í Bretlandi. Odette er ljósmóðir sem sérhæfir sig í heimafæðingum og Sara hefur sérhæft sig í næringarfræði og lífstílsráðgjöf. Teymi af ljósmæðrum hefur komið að þróun á vörunum og það eru notuð einstaklega virk innihaldsefni sem hjálpa á meðgöngu sem og eftir barnsburð. Mikil áhersla er lögð á að vörurnar séu lífrænar, náttúrulegar og umhverfisvænar.

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

Nýlega skoðað