Lítið krúttlegt snarlbox úr ryðfríu stáli með lekaþéttu sílikoni loki. Hægt að nota eitt og sér eða eða passar vel í stóru stálílátin okkar til að aðskilja sósur og meðlæti frá aðalréttunum. Endingargott lítið box, úr vottuðu 90% endurunnu 18/8 ryðfríu stáli og matvælahæfu sílikoni.
- Má fara í uppþvottavél
- Lekahelt
- Má setja í frysti
- Án BPA, BPS, BPF, blýs og plasts
Rúmmál: 295 ml
Þyngd: 109.4 gr
Stærð: 149.4mm L x 68.6mm W x 51.6mm H
Við mælum einnig með...
Nýlega skoðað