Sagt er að leyndarmál að gljáandi þykku hári japanskra kvenna sé olían úr plöntunni Camellia Japonica. Plantan sú er teplanta og er olían unnin úr fræjum hennar.
Kostir olíunnar eru margir, hún styrkir hárið, endurheimtir tapaðan raka og eykur náttúrulega fegurð hársins. Hárnæringarstykkið inniheldur hátt hlutfall af þessari mögnuðu olíu og hentar öllum hárgerðum.
Auðvelt að bera í hárið, gerir það glansandi og silkimjúkt en um leið viðráðanlegt.
Þyngd: 45 gr
Innihaldsefni:
Camellia Japonica olía, camellia Oleifera olía, BTMS-50 (unnið úr repjuolíu, baby mild detangler), cetyl alcohol. organic meadowfoam seed oil.
Ilmkjarnaolíur: lífræn rose absolute.