Shea smjör þeytt með lavender og chamomile ilmkjarnaolíum. Létt og djúsí fyrir húðina.
-
Endurnærir og mýkir húðina
-
Shea smjör er frábær rakagjafi. Hér er bætt við lavender og chamomile til að róa húðina.
-
Má nota daglega - eitt af mest seldum líkamskremunum hjá okkur
Sheasmjör er ríkt af fitusýrum og mörgum vítamínum, þar á meðal A og E. Það er frábær rakakrem sem er sérstaklega góð meðferð fyrir þurra, öldrandi og ofþornaða húð.
Varan inniheldur bývax og hentar því ekki fyrir vegan.
Butyrospermum parkii (shea butter), Olea europa (olive oil), Cera alba ( bees wax pellets), Lavandula angustifolia ( Lavender oil), Anthemis nobilis (chamomile oil), Tocopherol, Geraniol, Citronellol, Limomene, Linalool.