Tjaldbursti
Tjaldburstinn nýtist vel til að þrífa og bursta óhreinindi af tjöldum og öðrum útilegubúnaði. Sópar stór svæði í einu og svæði sem erfitt er að ná til.
Efni: Olíuborin beykiviður, tampico trefjar
Stærð: 65 cm
Við mælum einnig með...
Nýlega skoðað