Blettaeyðir fyrir þvott

Blettaeyðir fyrir þvott
Verð1.290 kr
1.290 kr
/
- Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
- Á lager
- Vara á leiðinni
Bleyttaeyðirinn frá Living Naturally kemur í formi sápustykkis og virkar vel á flestar gerðir bletta í flíkum og öðru efni. Þar má nefna grasgrænu, rauðvín, blóðbletti, gula bletti í handarkrikum og margt fleira.
Ólíkt hefðbundnum blettaeyðum er hann gerður úr náttúrulegum og niðurbrjótanlegum efnum. Engar efnablöndur eða lyktarefni. Deyfir ekki liti.
Þyngd 60gr.
Blettaeyðirinn kemur lauslega pakkaður inn í endurunninn pappír.
Ég treysti vörum ArmedAngels, átti einn bol fyrir þegar ég keypti þennan nýja, sem er aðeins þynnri og ódýrari. Hentar frábærlega undir þykkari peystur!
Þægilegar og fínar. Of síðar
Svo létt og lipurt
Frábært sjampó, gott að nota það, notadrjúgt og gott fyrir hár og hársvörð. Sérstaklega þægilegt hvað það tekur jú lítið pláss :)
Mjög finar og þæginlegar