Lítill hárbursti - Cap Bambou

Lítill hárbursti - Cap Bambou

Verð 1.690 kr
/
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Léttur, endingargóður og alltaf með í för – þessi litli bambusbursti er frábær í daglega notkun eða á ferðalögum.

  • Skaft og burstapinnar úr bambus
  • Silikonpúði fyrir hámarks þægindi
  • Rúnnaðir endar á pinnum – mýkri og þægilegri burstun
  • Fyrir allar hárgerðir
  • Endingargóður og umhverfisvænn

Bambus hefur eiginleika sem hjálpa til við að koma í veg fyrir úfið hár, og burstinn veitir jafnframt létt nudd á hársvörðinn sem örvar blóðflæði og vellíðan.

Umhirða:
Til að lengja líftíma burstans skaltu forðast notkun í sturtu eða við mikla vatnsnotkun. Þrífðu með mildri sápu og vatni, og berðu síðan örlítið af jurtarolíu á bambusfletina, til að viðhalda gæðum.

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

Nýlega skoðað

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)