Sjampóduft - rósmarín & koffín

Sjampóduft - rósmarín & koffín
- Eykur hárvöxt og minnkar hárlos
- Kemur jafnvægi á hársvörðinn
- Fyrir allar hárgerðir
- Endist lengi (ca. 35 þvottar)
- Duft sem breytist í sjampó
- Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
- Á lager
- Vara á leiðinni
Settu lítið af duftinu í lófann (ca 1/2 tsk) og 3-5 dropa af vatni og blandaðu saman (á að vera þykkt). Dreifðu því síðan á hárið og nuddaðu vel, settu meira vatn til að fá meiri froðu. Nudda, nudda, nudda. Skolaðu úr eins og venjulega.
**Sodium Cocoyl Isethionate (Coconut-derived Cleanser), *^Tapioca Starch, *^Cocos Nucifera (Coconut Milk) Powder, **Coco-glucoside (Coconut-derived Cleanser), *^Paullinia Cupana (Guarana Seed) Powder, ++Triticum Vulgare (Wheatgerm) Oil, Acacia Senegal (Acacia Tree) Gum, ^Citric Acid, *^++Maltodextrin, *Rosmarinus Officinalis (Rosemary Leaf) Oil, *Cymbopogon Flexuosus (Lemongrass) Oil, +Citral, +Limonene, +Geraniol.
(*Certified Organic Ingredient, **Naturally-derived & Biodegradable, ^Food Grade, +Occurs Naturally in Essential Oils, ++Gluten Free)