Awake Organics Náttúruleg Hárnæring – Koffín & Rósmarín
Styrkjandi | Ilmandi | Eykur hárvöxt
Gefðu hárinu styrk og líf með þessari náttúrulegu hárnæringu sem inniheldur koffín, lífrænt rósmarín og andoxandi plöntuolíur. Hún vinnur gegn hárlosi, styður heilbrigðan hárvöxt og skilur hárið eftir mjúkt, vel nært og með náttúrulegan glans – án þess að þyngja hárið.
- Koffín og rósmarín örva hársvörð og styrkja hársekkina
- Vinnur gegn hárlosi
- Vinnur vel á flækjum og mýkir hárið
- Djúpnærir án þess að þyngja hárið
- Án silíkons og súlfata
- Vegan, cruelty-free
- Handgert í Bretlandi
Notkun:
Berðu í hárið eftir þvott, einblíndu á endana. Láttu bíða í 2–5 mínútur fyrir aukna virkni og skolaðu vel. Hentar öllum hárgerðum, sérstaklega þunnhærðum og viðkvæmum hársverði.
Innihald:
Caffeine + Rosemary Conditioner Aqua (Spring Water), +Cetrimonium Chloride, +Glycerin (Palm Free), *+Cetearyl Alcohol, *+Glyceryl Stearate, *+Sodium Stearoyl Lactylate, Coffea Arabica (Coffee) Seed Oil, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Leaf Oil, Cocos Nucifera (Coconut) Oil, Eucalyptus Globulus (Eucalyptus) Leaf Oil, Citrus Nobilis (Mandarin Orange) Peel Oil, Tocopherol (Natural Vitamin E), Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, *+Cetyl Alcohol, Benzyl Alcohol, Dehydroacetic Acid, ++Limonene, ++Linalool.(+Natural Plant-derived Ingredient, *RSPO Certified,++Natural Component of Essential Oil)
Responsibly Sourced Palm Oil Derived (RSPO): Sustainable palm oil production is comprised of legal, economically viable, environmentally appropriate and socially beneficial management and operations. At the heart of RSPO certification are the RSPO Principles and Criteria for Sustainable Palm Oil Production, the global guidelines for producing palm oil sustainably.