Súkkulaði Skrúbbsápa
Við kynnum til leiks hina seiðandi og ómótstæðilega súkkulaði skrúbbsápu sem unnin er í samstarfi við Omnom Chocolate.
Súkkulaðihuskið úr þeirra dýrindis súkkulaðlínu er endurnýtt sem gefur sápunni einstaka og mjúka skrúbbáferð og geggjaða lykt.
Hver segir að það eigi bara að borða súkkulaði? Við elskum að baða okkur uppúr því!
Við mælum einnig með...
Nýlega skoðað