Náttúrulegt hundasjampó með tea tree & neem

Náttúrulegt hundasjampó með tea tree & neem

Verð 1.390 kr
/
Size
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Sápa í föstu formi fyrir feldinn á hundum. Inniheldur Tea Tree olíu, citronella og Neem olíu sem fæla frá flær og skordýr og stuðla um leið að heilbrigðri húð og gljáandi feldi.
Sápan inniheldur örlítið magn af ilmkjarnaolíu og því er ekki gott að hún sé borðuð. Ekki ætti að nota hana á hvolpa, mjög smáa hunda eða hvolpafullar tíkur.

Sápan er vegan. Handgerð úr 100% náttúrulegum hráefnum.

Notkunarleiðbeiningar:
Bleytið í sápunni þar til hún freyðir og nuddið í feldinn. Skolið vel úr með hreinu vatni. Varist að sápan berist í augu hundsins.

Innihaldsefni:
Kókosolía, Pálmaolía  með sjálfbærnivottun, Ólífuolía, bifurolía, vatn, þrúgukjarnaolía, repjuolía, neem olía, jojoba olía, tea tree olía, piparmynta, sítrónuolía, lavender, rósmarín, eucalyptus. Limonene*, geraniol*, citral*, citronellol*.
*Náttúruleg innihaldsefni ilmkjarnaolía.


 

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

Nýlega skoðað