Dásamlega ilmandi sápa sem gerir meira fyrir þig en þú gerir ráð fyrir. Í þessari dásemd má finna andoxunar- og sveppadrepandi efni sem virka um leið og þú slakar á og frískar þig við.
Auk náttúrulegra andoxunarefna sem halda húðinni hreinni hefur hann einnig veirueyðandi, sveppadrepandi og örverueyðandi eiginleika sem geta hjálpað til við að koma í veg fyrir húðsýkingar. Himneskur ilmurinn er sagður draga úr kvíða og Rose Geranium ilmkjarnaolían virkar sem bólgueyðandi og vinnur gegn öldrun.
95 gr.
pH gildi 8-9
stærð: 8 x 3 x 5,5
Geymsla: Geymist á þurrum og köldum stað og leyfðu sápunni að þorna á milli þess sem hún er notuð. Haldið frá beinu sólarljósi.
Innihaldsefni: Natríumkókóat, natríumólivat, vatn, shea smjör, Pelargonium graveolens (rós geranium) laufolía inniheldur sítrónellól, geraniol, linalool, Rubia tinctorum (madder) rót
Allar sápurnar frá Friendly eru án; Pálmaolíu, paraben, súlfats, tríklósan, phthalate (þalöt), já og grimmdar. Umbúðir þeirra eru úr endurunnum pappír, án plasts og þær má endurvinna aftur. Friendly sápurnar eru jafnframt skráðar og samþykktar hjá: The Vegan Society, Cruelty Free International Og fá hæstu einkunn hjá the ethical consumer.