Verð 8.900 kr
/
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Lagerstaða - 1 stk til á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Paloma rib er einn af vinsælasta íþróttatoppum frá Girlfriend Collective með riffluðu efni, lengra sniði, racerback baki og stuðningi fyrir æfingar með miðlungs álagi.

Paloma — fullkominn (og sívinsæll) íþróttatoppur sem þú elskar fyrir góðan þéttileika, svitadrægnina og hönnun sem bara virkar. Nú geturðu fengið Paloma með fallegri, riffluðri áferð.

Helstu eiginleikar:

  • Unnin úr 83% endurunnum plastflöskum (RPET) og 17% spandex
  • Hönnuð fyrir æfingar með léttu til miðlungs álagi
  • Racerback bak og opið hálsmál
  • Innbyggt stuðningsband
  • Full þekja og tvöföld fóðrun
  • Mjúk en traust smíði með fjórföldum teygjanleika
  • Passar samkvæmt stærð – við mælum með að velja þína venjulegu
  • Lengd: 36 cm frá efsta punkti á öxl (í stærð S)

Fullkomin blanda af þægindum, stuðningi og stíl – Paloma Ribbed er kominn til að vera.

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

Nýlega skoðað

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)