Paloma rib er einn af vinsælasta íþróttatoppum frá Girlfriend Collective með riffluðu efni, lengra sniði, racerback baki og stuðningi fyrir æfingar með miðlungs álagi.
Paloma — fullkominn (og sívinsæll) íþróttatoppur sem þú elskar fyrir góðan þéttileika, svitadrægnina og hönnun sem bara virkar. Nú geturðu fengið Paloma með fallegri, riffluðri áferð.
Helstu eiginleikar:
- Unnin úr 83% endurunnum plastflöskum (RPET) og 17% spandex
- Hönnuð fyrir æfingar með léttu til miðlungs álagi
- Racerback bak og opið hálsmál
- Innbyggt stuðningsband
- Full þekja og tvöföld fóðrun
- Mjúk en traust smíði með fjórföldum teygjanleika
- Passar samkvæmt stærð – við mælum með að velja þína venjulegu
- Lengd: 36 cm frá efsta punkti á öxl (í stærð S)
Fullkomin blanda af þægindum, stuðningi og stíl – Paloma Ribbed er kominn til að vera.
Við mælum einnig með...
Nýlega skoðað