Olía fyrir neglur og naglabönd.
Dekraðu við neglurnar þínar með Zao nagla- og naglabandaolíunni. Rík af sætmöndluolíu og kukui olíu sem eru þekktar fyrir nærandi, styrkjandi og græðandi eiginleika sína.
Leiðbeiningar:
Settu olíuna á nöglina og naglaböndin, nuddaðu rólega þar til olían fer inn í húðina.
Ef þú vilt setja naglalakk strax á eftir, þá er gott að fituhreinsa neglurnar með vatni og sápu.
Varan er 100% vegan.
Innihaldsefni eru 99% af náttúrulegum uppruna.
Þyngd: 8 ml.
Áfyllanlegt: Nei
Innihaldsefni:
PRUNUS AMYGDALUS DULCIS (SWEET ALMOND) OIL, HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL, ADANSONIA DIGITATA SEED OIL, PASSIFLORA EDULIS SEED OIL, ALEURITES MOLUCCANUS SEED OIL, COCOS NUCIFERA (COCONUT) OIL, JUGLANS REGIA (WALNUT) SEED OIL, TOCOPHERYL ACETATE, TOCOPHEROL, BAMBUSA VULGARIS SAP EXTRACT, PARFUM (FRAGRANCE).