Þrjár stærðir í einum pakka af hringlaga boxunum frá ECOlunchbox sem eru staflanleg. Boxin eru úr ryðfríu stáli og lokin er úr eiturefnalausu silikoni. Auðvelt að opna og loka, líka fyrir litlar hendur.Boxin mega fara í uppþvottavél og í bakaraofn á meðalhita. Setijð ekki í örbylgjuofn. Lekafrítt, ryðfrítt, plastlaust og laust við BPA, þalöt og BPS. Plastlaus og margnota leið til að geyma mat, matarafganga og nesti. Seal cup lítið: 207 mlSeal cup miðstærð: 355 mlSeal cup stórt: 590 ml
Við mælum einnig með...
Nýlega skoðað