Margnota og lífniðurbrjótanlegur svampur sem hentar mjög vel til þrifa í eldhúsinu, baðherberginu og á öllu heimilinu. 100% plastlaus svampur gerður úr náttúrulegum auðlindum bómull, trjámauki og hör.
Mjög rakadrægur, endingargóður og margnota.
Má setja í heimilismoltu. Gott að hreinsa með því að setja í sjóðandi vatn. Ekki setja í þvottavél.
Stærðir:
12 x 8 x 2,5 cm
10 x 8 x 2,5 cm