Dyramotta
Hrossahár hreinsar allar gerðir af skóbotnum.
Dyramottan er úr óunnu beyki og hrossahárum. Beykið hvílir á gúmmífótum: jafnvel þegar gólfið er rakt helst mottan þurr og kyrr og sínum stað. Mottan liggur því ekki stöðugt í raka né bleytu.
Stærð: 38.5 x 59 cm
Við mælum einnig með...
Nýlega skoðað