Álfabúningur fyrir Dinkum dúkkurnar sem eru 35 cm stórar. Auðvitað hægt að nota á aðrar dúkkur í sömu stærð.
Í settinu er glitrandi tjull-kjóll og fallegir flauelsvængir með útsaumi. Einnig er hjartalaga töfrasproti sem setur punktinn yfir i-ið í þessum ævintýraheimi sem börnin skapa sér. Auðvelt að klæða dúkkuna í og úr með frönskum rennilási.
Aldur: 3+