TARJAA er hlýrabolur sem sameinar einfalda hönnun og sjálfbærni. Hann er gerður úr 100% lífrænni bómull sem hefur ekki verið lituð („undyed“) – sem þýðir minna vatnsnotkun, engin litarefni og náttúruleg fegurð efnisins fær að njóta sín. Sniðið er beint og afslappað með rúnuðu hálsmáli, og hentar fullkomlega bæði sem grunnflík eða hluti af lagskiptri klæðningu.
Helstu upplýsingar:
- Efni: 50% lífræn bómull og 50% endurunnin lífræn bómull
- Litur: Náttúrulegur (undyed – ólitaður)
- Snið: Beint og afslappað
- Framleitt í: Portugal
- Vottanir: GOTS, PETA-approved vegan
-
Þvottaleiðbeiningar:
- 40° fínþvottur
- Ekki nota bleikiefni
- Ekki setja í þurrkara
- Ekki þurrhreinsa
- Ekki strauja við háan hita