Kaffiskrúbburinn frá Benja er unninn úr hreinni kókosolíu og íslensku kaffi sem inniheldur náttúruleg andoxunarefni. Skrúbburinn er hreinsandi og vinnur gegn ýmsum bakteríum ásamt því að vernda húðina, styrkja og gefur húðinni djúpan raka. Dregur úr bólgum, styrkir vefi og byggir upp húðina. Er djúpnærandi, bólgustillandi, örvar blóðrásina, fjarlægir dauðar húðfrumur og óhreinindi. Vinnur gegn appelsínuhúð og háræðaslitum. Húðin verður silki mjúk strax eftir fyrstu notkun.
Skrúbbið húðina með hringstrokum á blauta húð í sturtunni, láta standa í 5 mín. Skola svo af.
Best er að geyma kaffiskrúbbinn í kæli milli notkunar.
Ilmkjarnaolíur: Lavender, Lemo, Tea tree, Cinnamon, Rose
Varúð: almenn ef óþol er fyrir innihaldsefnum.
Benja er íslenskt húðvörumerki framleitt á Ísland. Allar vörur þeirra eru handunnar og án allra kemískra aukaefna. Við sérhæfum okkur í framleiðslu á hágæða, lífrænum, vegan húð- og baðvörum úr náttúrulegum hágæða hráefnum sem eru áhrifaríkar og nærandi fyrir húð, líkama og sál. Framleiðslan er byggð á aldargömlum búddisma fræðum þar sem andleg og líkamleg vellíðan er í fyrirrúmi og náttúran er meðalið okkar. Vörurnar eru ríkar af E-vítamíni frá nátturunnar hendi, góðum fitusýrum, andoxandi, rakagefandi og endurnærandi. Okkar markmið er að ná fram þinni náttúrulegu fegurð, losa um streitu og auka vellíðan í húð líkama og sál. Allar vörurnar henta öllum kynum og aldurshópum.