Einstaklega gott til að vinna á þrota og vökvasöfnun, dökkum baugum, öldrunareinkennum og þurrki. Eykur raka, stinnir, þéttir og örvar kollagen framleiðslu. Serumið er ríkt af vítamín E, A og B frá náttúrunnar hendi, steinefnum,trefjum og omega fitusýrum.
Berðu í kringum augun kvölds og morgna og nuddið vel inn.
Ilmkjarnaolíur:
Frankincense, Lavender
Varúð: almenn ef óþol er fyrir innihaldsefnum.
Benja er íslenskt húðvörumerki framleitt á Ísland. Allar vörur þeirra eru handunnar og án allra kemískra aukaefna. Við sérhæfum okkur í framleiðslu á hágæða, lífrænum, vegan húð- og baðvörum úr náttúrulegum hágæða hráefnum sem eru áhrifaríkar og nærandi fyrir húð, líkama og sál. Framleiðslan er byggð á aldargömlum búddisma fræðum þar sem andleg og líkamleg vellíðan er í fyrirrúmi og náttúran er meðalið okkar. Vörurnar eru ríkar af E-vítamíni frá nátturunnar hendi, góðum fitusýrum, andoxandi, rakagefandi og endurnærandi. Okkar markmið er að ná fram þinni náttúrulegu fegurð, losa um streitu og auka vellíðan í húð líkama og sál. Allar vörurnar henta öllum kynum og aldurshópum.