Skófla - rauð
Fyrir sandkassa ævintýri sumarsins er tilvalið að nota þessa plastlausu og fallega rauðu skóflu með viðar handfangi (21cm)
Í meira en 80 ár hefur fjölskyldufyrirtækið Redecker framleitt náttúrulegar vörur með áherslu á gæði, nýsköpun og að vörurnar bæði nýtist og endist vel.
Við mælum einnig með...
Nýlega skoðað