Fyrir öll börn sem elska einhyrninga. Þú þarft ekki að leita lengra en þetta segulmagnaða leiksett er frábært til að leika með heima eða á ferðinni!
Láttu þessar fallegu verur lifna við í töfrandi skóglendi ímyndunaraflsins. Segulsettið er plastlaust og kemur í málmboxi. Inniheldur tvo bakgrunna og 21 segla.
Efni: Viður, málmur og pappi með segul.
Petit Collage var stofnað af henni Lorena Siminovich árið 2006. Markmið fyrirtækisins frá upphafi hefur verið að hafa sjálfbærni að leiðarljósi. Allar vörur eru hannaðar með það í huga að þær endist vel og séu úr hágæða efnivið. Markmiðið er að gera betri heim fyrir komandi kynslóðir og er hver einasta vara hugsuð útfrá því. Efniviðurinn í leikföngunum er endurnýttur pappi, FSC wood og FSC pappír, GOTS vottaður bómull, plöntu blek og vatnsmálning.