Teiknisett fullkomið fyrir skapandi skemmtun á ferðinni! Börn á öllum aldri munu elska Fashionistas hönnunar- og teiknissettið frá Petit Collage. Mælt er með leikfanginu fyrir börn 5 ára og eldri.
Settið inniheldur:
- 24 myndir til að blanda og para saman
- 1 segulramma
- 1 auða teikniblokk
- 4 tvíenda liti
- 1 HB blýant
- Allt geymist í endingargóðum málmkassa með rennilás – fullkomið í ferðalagið!
Segulramminn kemur með 24 endurnýtanlegum spilum sem bjóða upp á óteljandi tísku hönnunar möguleika. Þegar þú hefur búið til útlitið sem þú vilt, þá getur þú teiknað það á teikniblöðin.
Framleitt úr endurunnum pappa og prentað með jurtableki. Þetta skapandi leikfang er hannað með heilsu barna og umhverfis í huga og uppfyllir allar helstu öryggisstaðla.
Petit Collage var stofnað af henni Lorena Siminovich árið 2006. Markmið fyrirtækisins frá upphafi hefur verið að hafa sjálfbærni að leiðarljósi. Allar vörur eru hannaðar með það í huga að þær endist vel og séu úr hágæða efnivið. Markmiðið er að gera betri heim fyrir komandi kynslóðir og er hver einasta vara hugsuð útfrá því. Efniviðurinn í leikföngunum er endurnýttur pappi, FSC wood og FSC pappír, GOTS vottaður bómull, plöntu blek og vatnsmálning.