Upplífgandi baðsalt sem er stútfullt af steinefnaríkum Himalayan söltum með engifer og sítrus ilmkjarnaolíum ásamt nærandi avakadóolíu og þurrkuðum marigold.
Hinir náttúrlegu endurheimtandi eiginleikar hinna fjölmörgu steinefna fela í sér ýmsa vellíðan frá því að slaka á þreyttum vöðvum, draga úr bólgum til að framleiða streitulosandi hormón.
Dreifðu handfylli (um 50gr.) af salti í baðið og svo bara slaka á og njóta.
Kemur í 250g amber krukku og einnig í 500g pokum.
Innihald
Sodium Chloride, Persea Gratissima Oil, Calendula Officinalis Flowers, Citrus Limon Oil, Citrus Sinensis Oil, Zingiber Officinale, *Limonene. *Geraniol.
*Naturally occurring in essential oils.