Baðolía fyrir ró og endurnæringu.
Leyfðu þér augnablik djúprar kyrrðar með nærandi og ilmandi baðolíu sem róar líkamann og stillir hugann.
-Lavender dregur úr spennu og róar hugann
-Frankincense dýpkar andardrátt og eflir nærveru
-Bergamot léttir á streitu og bætir skapið
-Sweet Marjoram mýkir vöðva og slakar á líkamanum
-Vetiver veitir tilfinningalegt jafnvægi
GOTT FYRIR: ró, næringu og hvíldarsvefn
HÚÐGERÐ: allar
STÆRÐ: 100 ml
INNIHALDSLÝSING: Helianthus annuus (Sunflower) seed oil~, Polyglyceryl-4 oleate, Lavandula angustifolia (Lavender) herb oil*, Citrus aurantium bergamia (Bergamot) peel oil*, Boswellia serrata (Frankincense) oil*, Origanum majorana (Sweet Marjoram) leaf oil*, Vetiveria zizanoides (Vetiver) root oil*, Tocopherol, Limonene, Linalool. *Ingredients from Organic farming ~mostly from organic farming