Við mælum einnig með...
Nýlega skoðað
100% náttúruleg olía fyrir hár og hársvörð. Olíuserum sem örvar hárvöxt og kemur hársverðinum í jafnvægi. Inniheldur lífræn innihaldsefni sem:
Olían er lífniðurbrjótanleg, vegan og vottuð cruelty free. Hún er án eftirfarandi efna: súlfana (SLS), silíkona, alkóhóls, jarðolíu, kemískra ilmefna og litarefna, propylene glycol, paraffin, mineral oil, ofl.
Notkun:
Búin að nota Castor oliuna + Rosemary oliuna. Og finn mikin mun á hárinu.
Algerlega frábær olía … hárlosið er hætt og hárið ljómar og varð það svo enn betra þegar ég fór að njóta duftsjampóið…. Takk kærlega fyrir mig
Frábær vara!
Gerir nákvæmlega það sem maður vill. Kemur meltingunni af stað og losar út.
Ég er rosalega ánægð með caffeine+rosemary shampóið þarf mjög lítið duft,ég er með mjög fíngert og það er meira loft í því og næringin coconut+sesame er verulega góð , skóla hana ekki alveg úr hárið er mjúkt og heilbrigðara.
Góð lykt, milt fyrir húðina og virkar vel til að fjarlægja dauða húð. Líka auðvelt að skola af.
Búin að nota Castor oliuna + Rosemary oliuna. Og finn mikin mun á hárinu.
Shampóið og hárnæringin hefur dregið úr hárlosi. Það er meiri loft og líf í hárinu mínu. Frábærar vörur