Náttúrulegt andlitskrem Divine Skin

Náttúrulegt andlitskrem Divine Skin

Verð 7.790 kr
/
Size
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Lagerstaða - 2 stk til á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Margverðlaunað, hreint og náttúrulegt andlitskrem frá Awake Organics sem hentar fyrir venjulega til þurra húð, viðkvæma húð jafnt sem þroskaða. Kremið er fyrir andlitið, hálsinn og augnsvæðið og er mjög rakagefandi og nærandi. Blanda af fimm vel völdum ilmkjarnaolíum (frankincense, gulrótarfræ, rósum, patchouli og lavender) gefur húðinni nærandi rakatilfinningu.

Ilmurinn af kreminu er sérlega góður að því er okkur finnst og það hefur góð og róandi áhrif að anda honum að sér. Ilmurinn er bjartur með blöndu af jarðar-, blóma- og sítruskeimi. Kremið fer hratt og vel inn í húðina, áferðin er í þykkara lagi og kremið er mjög drjúgt. Kremið gefur húðinni sterka raka- og næringartilfinningu og hún verður mjög mjúk.

Helstu innihaldsefni:

Hafþyrnir (sea buckthorn), frankincense olía, lífræn gulrótarfræolía, lífræn babassu kjarnaolía, lífræn kannabisfræolía.

Inniheldur 30 gr.

Kremið kemur í glerkrukku með loki úr áli.

HandgertInniheldur býflugnavaxNáttúrulegtÁn dýratilrauna

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

Nýlega skoðað

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
g
gudrun valdimarsdótti r

Hand og fótakremið er æðislegt.