Sápa - Shea Butter
Sápa - Shea Butter
Verð890 kr
890 kr
/
- Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 20.000kr
- Á lager
- Vara á leiðinni
Þau sem notað hafa þessa andlitshreinsisápu hreinlega elska hana vegna þess hversu mild og hrein hún er.
Flauelsmjúk og lyktarlaus sápa sem er framúrskarandi góð fyrir fíngerða og viðkvæma húð.
Þessi sápa er auðug af A vítamíni og búin til með þriðjungareglunni, þ.e. 1/3 shea butter, 1/3 kókosolía og 1/3 ólífuolía.
Shea butter er notað til að draga úr sýnileika á fínum línum og linar áhrif exems og psoriasis.
Þessi er auðveld í notkun. Hrein og ríkulega rakagefandi andlitssápa sem inniheldur engin ilm- eða gerviefni. Aðeins bestu náttúrulegu hráefnin eru notuð til að skapa mjúka og þykka froðu sem gælir við jafnvel viðkæmustu húðgerðir.
Hvert stykki er handgert úr Shea butter, ólífuolíu, kókosolíu, vatni og engu öðru. Nada, nothing…
95 gr.
Allar sápurnar okkar eru án; Pálmaolíu, paraben, súlfats, tríklósan, phthalate (þalöt), já og grimmdar. Umbúðir þeirra eru úr endurunnum pappír, án plasts og þær má endurvinna aftur. Friendly sápurnar eru jafnframt skráðar og samþykktar hjá: The Vegan Society, Cruelty Free International og fá hæstu einkun hjá The Ethical Consumer.
Ég er mjög ánægð með rúmfötin þau eru alveg mátulega hlý og passa vel með ullarsænginni minni.
frábært púður og allar snyrtivörur sem ég hef prufað hjá Ekohúsinu :)
Frábærir!
Mýksta lak sem ég hef prófað! Mæli með!
Strong smell, accurate to description. I love ginger and this is 10/10 as I hoped. Really good brand.