Sápudiskur - Eco White

Sápudiskur - Eco White

Sápudiskur - Eco White

Verð 2.190 kr
/
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Þessi sápudiskur er ekki bara flottur og stílhreinn, heldur er hann eingöngu úr náttúrulegum niðurbrjótanlegum hráefnum úr bambus og kornsterkju.

Heldur fallegu sápustykkjunum þínum þurrum og borðinu hreinu.

Einnig til í svörtum lit.

Stærð: 13 x 8.5 x 2.5cm

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

Loofah sápupúði
690 kr
Nýlega skoðað

Customer Reviews

Based on 1 review
0%
(0)
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
A
Andrea Ævarsdóttir
Fallegur og nettur

Fallegur sápudiskur, en tréið í honum lætur lit, svo vatnið sem safnast saman verður alltaf brúnt, sem er pínu sóðalegt. Auðvitað leysist það með að losa vatnið reglulega, en stundum gleymist það í nokkra daga og þá er það orðið dökk brúnt og ljótt.

Ég myndi líka vilja að það væru gúmmítappar undir disknum því hann rennur svolítið til á vaskinum, auðvitað get ég sett þá sjálf á, en það væri gott að þeir fylgdu með.