nixit - Menstrual Cup

nixit - Menstrual Cup

Verð 7.990 kr
/
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Tíðadiskurinn frá nixit er gerður úr mjög mjúku sílikoni með einstakri lögun og ein stærð fyrir öll. Engar ruglandi stærðir eða uppábrot. Einföld hönnun á tíðadisk sem hentar þér.

Tíðadiskurinn frá nixit er kringlóttur í laginu, 70mm í þvermál. Hann er mjúkur og eftirgefanlegur og aðlagar sig að þínum líkama

NOTKUN:

Á meðan á blæðingum stendur á að þrífa diskinn að lágmarki á 12 klst fresti, með vatni og mildri sápu, með nixit þurrkum eða nixit hreinsi.

Efni: 100% medical grade silicone. 

Æfðu þig að nota nixit menstrual cup
Mánuður 1:
Prófaðu setja tíðadiskinn upp fyrir blæðingar, til að æfa innsetningu og að taka út.  Mundu skrefin þrjú - "insert, tuck and check.
Notaðu yfir nótt eða yfir léttari daga
Notaðu túrnærbuxur eða margnota dömubindi til öryggis til að gefa þér öryggi.

Mánuður 2:
Prófaðu að nota tíðadiskinn yfir allar blæðingarnar. Alltaf að muna - insert, tuck and check.
Notaðu áfram túrnærbuxur eða margnota dömubindi ef þér finnst þú þurfa.
Tæmdu diskinn reglulega til að fá tilfinningu fyrir flæðinu og þannig finna út hversu lengi þú getur haft diskinn í einu.

Mánuður 3.
Núna ættir þú að vera komin með nokkuð góða hugmynd um hversu mikið blæðir , svo þú getur mögulega leyft disknum að vera lengur á léttari dögum.
Þér finnst svo þægilegt að nota nixit tíðadiskinn að þú gætir gleymt því að hann er þarna. Mundu alltaf að tæma hann og þrífa að lágmarki á 12 klst fresti!

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

Meira frá Allar vörur
LEAF MAGNIFIER
2.690 kr
Nýlega skoðað

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)