Með vindinum liggur leiðin heim

Með vindinum liggur leiðin heim

Verð 4.500 kr
/
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Töfrar lífsins gerast í lítilli vík í norðri þegar andarungar skríða úr eggjum. Andamamma brýnir fyrir börnum sínum hversu mikilvægt sé að halda hópinn en einn þeirra gleymir sér yfir undrum veraldar og týnist. Gamall lífsreyndur hundur finnur ungann og með þeim tekst einstök vinátta. Þrátt fyrir að unginn finni öryggi og ást hjá hundinum og fjölskyldu hans þá býr innra með honum þrá eftir frelsi fuglanna.

HÖFUNDUR: Auður Þórhallsdóttir er fædd árið 1974. Hún hefur einnig gefið út bækurnar Miðbæjarrottan: Það kemur allt með Kalda vatninu, Miðbæjarrottan: Húsin í bænum, Miðbæjarrottan: Borgarsaga, Sumar með Salla og Tönnin hans Luca/El diente de Luca sem var gefin út í samstarfi við Pilar Concheiro.

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

Meira frá Allar vörur
LEAF MAGNIFIER
2.690 kr
Nýlega skoðað

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)