Margnota brjóstainnlegg - lekahlífar

Margnota brjóstainnlegg - lekahlífar

Verð 2.190 kr
/
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Skiptu yfir í umhverfisvænu, endurnýtanlegu bambus- og lífrænu bómullarbrjóstapúðana/lekahlífar frá Mummys Organics, hannaðar fyrir hámarks þægindi og sem vörn gegn leka á brjóstamjólk í gegnum bol/peysur. Hver pakki inniheldur 6 stykki af rakadrægum lekahlífum sem má þvo í þvottavél eða í höndunum. Heldur þér þurri og öruggri.
Kemur með netapoka til að setja í þvottavélina og auðvelda þrif. Fullkomið fyrir fæðingartöskuna þína og daglega notkun ásamt lífræna brjóstakreminu.

Magn: 6 stk í pakka

Mummy´s Organics er fjölskyldufyrirtæki stofnað af mæðgunum Odette & Sara í Bretlandi. Odette er ljósmóðir sem sérhæfir sig í heimafæðingum og Sara hefur sérhæft sig í næringarfræði og lífstílsráðgjöf. Teymi af ljósmæðrum hefur komið að þróun á vörunum og það eru notuð einstaklega virk innihaldsefni sem hjálpa á meðgöngu sem og eftir barnsburð. Mikil áhersla er lögð á að vörurnar séu lífrænar, náttúrulegar og umhverfisvænar - hreinar og öruggar fyrir móður og barn.

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

Meira frá Allar vörur
LEAF MAGNIFIER
2.690 kr
Nýlega skoðað

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)